Fastskrúfuð heilbrú

Þegar vantar allar eigin tennur er oft möguleiki á að koma fyrir 4 eða fleiri implöntun í kjálkabeinið og gera brú ofan á málmbarra sem skrúfast fast á implöntin. Brúin er mun fyrirferðaminni en heilgómur og oft er tilfinningin meira eins og þetta séu eigin tennur. Það er ekki hægt að losa brúnna úr munni nema hjá tannlækni og það getur verið vandasamara að þrífa brúna í samanburði við lausan heilgóm eða smelluheilgóm sem er þrifið í höndunum en ekki í munni eins og fastskrúfuð brú.

Previous
Previous

Partur

Next
Next

Hvíttunarskinna